Heim
More
Krisp er ein nýjasta viðbótin í veitingalífið á Selfossi í eigu og rekstri Sigurðar Ágústssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í matreiðslu, og eiginkonu hans Birtu Jónsdóttur. Það er svo sannarlega heimsóknarinnar virði.