top of page

Sagan okkar
Það eru hjónin Sigurdur Ágústsson og Birta Jónsdóttir sem standa að baki Krisp á Selfossi. Stuttu eftir að Siggi og Birta kynntust varð það ljóst að þau höfðu bæði mikinn áhuga á eldamennsku og öllu henni tengdu. Það leið því ekki á löngu þar til þau fór að dreyma um að eignast sinn eigin veitingastað. Í október 2018 rættist sá draumur.
bottom of page